Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Peningastefna fyrir daga verđbólgumarkmiđs

Verđbólgumarkmiđ var tekiđ upp í lok marsmánađar áriđ 2001. Fram ađ ţeim tíma, frá ţví um miđja síđustu öld, hafđi veriđ rekin fastgengisstefna af ýmsu tagi. Oftast var ţessi stefna tiltölulega sveigjanleg í framkvćmd, en misjafnlega ţó.

Framan af var öll umgjörđ peningamála mjög frábrugđin ţví sem nú er. T.d. varđ nútíma fjármálamarkađur ekki fullţroska, ef svo má segja, fyrr en á síđasta áratug 20. aldar og skipulegur millibankamarkađur fyrir gjaldeyri tók fyrst til starfa áriđ 1993. Nútíma peningastefna var ţví í raun ekki framkvćmanleg fyrr en fyrir fáum árum.

Í kjölfar ţess ađ gjaldeyrismarkađur tók til starfa ţróađist gengisstefnan smám saman í átt til aukins sveigjanleika. Á fyrstu árum gjaldeyrismarkađarins var svigrúm gengisstefnunnar takmarkađ viđ 2Ľ% til hvorrar áttar frá miđgengi opinberrar gengisvísitölu. Áriđ 1995, í kjölfar ţess ađ fjármagnshreyfingar voru gefnar frjálsar, var ţetta svigrúm aukiđ í ±6% og ađ lokum í febrúar áriđ 2000 í ±9%. Í lok mars áriđ 2001 voru vikmörk fyrir gengi krónunnar svo endanlega afnumin.*

Ađ sama skapi hefur starfsumhverfi Seđlabankans tekiđ stakkaskiptum. Međ breyttum lögum um bankann hefur honum veriđ veitt fullt sjálfstćđi til ađ taka ákvarđanir í peningamálum án íhlutunar ríkisstjórnar og ráđherra.**

*Andersen, P. S., og Már Guđmundsson (1998), „Inflation and disinflation in Iceland“, Seđlabanki Íslands, Working Papers, nr. 1. Már Guđmundsson og Yngvi Ö. Kristinsson (1997), „Peningastefna á Íslandi á 10. áratugnum“, Fjármálatíđindi, 44, 103-128. Seđlabanki Íslands (1999), „Peningastefna í aldarfjórđung“, Hagtölur mánađarins, september 1999, 1-4.

**Ţórarinn G. Pétursson (2000b), „Nýjar áherslur í starfsemi seđlabanka: Aukiđ sjálfstćđi, gagnsći og reikningsskil gerđa“, Peningamál, 2000/4, 45-57.

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,8%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 4,75%
Veđlán 3,75%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 2,75%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 15.11.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 123,28 -1,24%
GBPSterlingspund 158,69 -1,12%
Kanadadalur 93,03 -1,15%
DKKDönsk króna 18,19 -1,02%
Norsk króna 13,48 -0,66%
Sćnsk króna 12,75 -0,72%
Svissneskur franki 124,57 -1,34%
Japanskt jen 1,13 -1,26%
EUREvra 135,90 -1,02%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 15.11.2019 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 179,84 -1,08%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.11.2019 11,00%
15.11.19 REIBID REIBOR
O/N 2,550% 2,800%
S/W 2,750% 3,000%
1 M 2,925% 3,175%
3 M 3,200% 3,700%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli