Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Rannsóknir

Í Seđlabankanum fer fram margvísleg rannsóknarstarfsemi sem tengist viđfangsefnum bankans. Hún hefur hingađ til fariđ ađallega fram innan hagfrćđisviđs bankans en aukin áhersla er á rannsóknir innan fjármálasviđs. Einnig kemur fyrir ađ Seđlabankinn kaupi eđa styrki rannsóknarverkefni ađila utan bankans.

Međal viđfangsefna ársins 2007 má nefna áframhaldandi vinnu viđ nýtt ţjóđhagslíkan bankans og undirbúning ađ ţróun nýs heildarjafnvćgislíkans, rannsókn á áhrifum kerfisbreytinga á innlendum húsnćđismarkađi, ţróun vísbendingarlíkans fyrir innlenda hagsveiflu, rannsókn á frambođshliđ lítilla ný-keynesískra heildarjafnvćgislíkana og ţróun nýrra gengisvoga fyrir íslensku krónuna.

Međal helstu rannsóknarverkefna sem eru í gangi eđa hófust á árinu má nefna mat á Bayesísku-spálíkani fyrir innlenda verđbólgu, mat á vaxtarófi innlendra vaxta, mat á einföldu spákerfi fyrir eftirspurn og verđbólgu og mat á margvíđu tímarađalíkani fyrir innlendar hátíđnivísbendingar, gerđ hermilíkans af íslenska fjármálakerfinu og mat á vćntu og óvćntu útlánatapi viđskiptabanka. Ţá hófst á árinu vinna viđ viđamikiđ rannsóknarverkefni um sérstök viđfangsefni peningastefnunnar í mjög litlum opnum hagkerfum međ sjálfstćtt fljótandi gjaldmiđil.

Ađ auki eru iđulega í gangi fjöldi smćrri rannsóknarverkefni. Má ţar nefna ţróun á skammtímaspálíkönum fyrir undirliđi vísitölu neysluverđs, mat á áhrifum erlends vinnuafls á íslenskt hagkerfi, mat á hagsveifluleiđréttingu opinberra fjármála, ţróun vísbendinga fyrir húsnćđismarkađ og íbúđafjárfestingu, samanburđarrannsókn á sveiflum í tekjum og neyslu, rannsókn á uppruna, samsetningu og fjármögnun viđskiptahallans og mat á upplýsingagildi fyrstu bráđabirgđatalna ţjóđhagsreikninga.

Ađ lokum má nefna ýmiss langtímaverkefni sem hafa veriđ í gangi um tíma, oft í samstarfi viđ innlenda og erlenda frćđimenn. Má ţar nefna ţróun á ađferđum viđ mat á framleiđsluspennu, rannsókn á innlendum raunvöxtum og rannsókn á breytingum á sambandi verđbólgu og gengis krónunnar og ţróun álagsprófa fyrir fjármálakerfiđ. 

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 7.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 142,69 -0,83%
GBPSterlingspund 175,78 -0,71%
Kanadadalur 101,80 -0,07%
DKKDönsk króna 20,80 -0,11%
Norsk króna 13,97 1,90%
Sćnsk króna 14,25 0,76%
Svissneskur franki 146,68 -0,31%
Japanskt jen 1,31 -0,68%
EUREvra 155,30 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 7.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,14 -0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
07.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli