Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

Þjóðhagslíkan 

Til þess að peningastefnan geti verið framsýn þarf Seðlabankinn að ráða yfir líkönum sem gera honum kleift að meta efnahagshorfur, einkum verðbólguhorfur. Töluverður hluti rannsókna innan bankans er helgaður þessu viðfangsefni. Á undanförnum árum hefur verið unnið að gerð ársfjórðungslegs þjóðhagslíkans og gagnagrunns sem tengist því. Líkanið var tekið í notkun í byrjun árs 2006 og hefur hlotið nafnið QMM (e. Quarterly Macroeconomic Model).

Þegar er ljóst að geta bankans við spá- og greiningarvinnu hefur batnað verulega með tilkomu QMM. Áfram verður unnið að frekari þróun líkansins og greiningu á langtímaeiginleikum þess.

Þessu til viðbótar er hafinn undirbúningur að þróun nýs heildarjafnvægislíkans sem notað verður samhliða QMM, en slík jafnvægislíkön henta betur við hagstjórnartilraunir.

Ítarefni:
QMM 2.2 Handbók (.pdf) nóvember 2011

QMM 2.2 Gagnagrunnur (.xlsx) 16. maí 2012

QMM 2.2 Líkanaskrá (.txt) nóvember 2011
QMM 2.2 Stikaskrá (.txt) nóvember 2011

QMM 2.1 Handbók (.pdf) júní 2011 
QMM 2.0 Handbók (.pdf) 9. febrúar 2009
QMM 1.1 Handbók (.pdf)  júní 2007
QMM 1.0 Handbók (.pdf)  desember 2006

Tengt efni: 
     - Málstofa um nýtt ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan 14. nóvember 2006
     - Viðauki 1 í Peningamálum 2006/3, bls. 57-60 um miðlunarferli peningastefnu í þjóðhagslíkani Seðlabanka Íslands
     - Viðtal við Þórarin G. Pétursson, forstöðumann rannsóknar- og spádeildar í Fréttablaðinu 15. nóvember 2006
     - Viðauki 1 í Peningamálum 2006/1 um nýtt ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan Seðlabanka Íslands
     - Rammagrein í Peningamálum 2006/1 um aðferðir Seðlabanka Íslands við verðbólguspár

 

VerðbólgaMeira »

Vísitala neysluverðs, 12 mánaða breyting. Síðasta gildi: 2,7%
Verðbólgumarkmið er 2,5%

Vextir SeðlabankansMeira »
Vextir Seðlabankans
Daglán 4,75%
Veðlán 3,75%
Viðskiptareikningar innlánsstofnana 2,75%
Gengi gjaldmiðlaMeira »
Gjaldmiðill 6.12.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 121,15 -0,02%
GBPSterlingspund 159,03 -0,08%
Kanadadalur 91,91 -0,04%
DKKDönsk króna 17,99 -0,01%
Norsk króna 13,26 0,10%
Sænsk króna 12,78 0,08%
Svissneskur franki 122,58 0,00%
Japanskt jen 1,12 0,31%
EUREvra 134,40 0,00%
* Breyting frá síðustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 6.12.2019 Br. *
Viðskiptavog þröng** 177,84 0,01%
* Breyting frá síðustu skráningu
** Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seðlabankinn hefur hætt að reikna.
Aðrir vextirMeira »
Aðrir vextir
Dráttarvextir frá 1.12.2019 10,75%
06.12.19 REIBID REIBOR
O/N 2,550% 2,800%
S/W 2,750% 3,000%
1 M 2,925% 3,300%
3 M 3,200% 3,700%
1 Y 3,500% 4,000%


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa

Leturstærðir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli