Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Ţjóđhagslíkan 

Til ţess ađ peningastefnan geti veriđ framsýn ţarf Seđlabankinn ađ ráđa yfir líkönum sem gera honum kleift ađ meta efnahagshorfur, einkum verđbólguhorfur. Töluverđur hluti rannsókna innan bankans er helgađur ţessu viđfangsefni. Á undanförnum árum hefur veriđ unniđ ađ gerđ ársfjórđungslegs ţjóđhagslíkans og gagnagrunns sem tengist ţví. Líkaniđ var tekiđ í notkun í byrjun árs 2006 og hefur hlotiđ nafniđ QMM (e. Quarterly Macroeconomic Model).

Ţegar er ljóst ađ geta bankans viđ spá- og greiningarvinnu hefur batnađ verulega međ tilkomu QMM. Áfram verđur unniđ ađ frekari ţróun líkansins og greiningu á langtímaeiginleikum ţess.

Ţessu til viđbótar er hafinn undirbúningur ađ ţróun nýs heildarjafnvćgislíkans sem notađ verđur samhliđa QMM, en slík jafnvćgislíkön henta betur viđ hagstjórnartilraunir.

Ítarefni:
QMM 2.2 Handbók (.pdf) nóvember 2011

QMM 2.2 Gagnagrunnur (.xlsx) 16. maí 2012

QMM 2.2 Líkanaskrá (.txt) nóvember 2011
QMM 2.2 Stikaskrá (.txt) nóvember 2011

QMM 2.1 Handbók (.pdf) júní 2011 
QMM 2.0 Handbók (.pdf) 9. febrúar 2009
QMM 1.1 Handbók (.pdf)  júní 2007
QMM 1.0 Handbók (.pdf)  desember 2006

Tengt efni: 
     - Málstofa um nýtt ársfjórđungslegt ţjóđhagslíkan 14. nóvember 2006
     - Viđauki 1 í Peningamálum 2006/3, bls. 57-60 um miđlunarferli peningastefnu í ţjóđhagslíkani Seđlabanka Íslands
     - Viđtal viđ Ţórarin G. Pétursson, forstöđumann rannsóknar- og spádeildar í Fréttablađinu 15. nóvember 2006
     - Viđauki 1 í Peningamálum 2006/1 um nýtt ársfjórđungslegt ţjóđhagslíkan Seđlabanka Íslands
     - Rammagrein í Peningamálum 2006/1 um ađferđir Seđlabanka Íslands viđ verđbólguspár

 

VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 2,1%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 3,50%
Veđlán 2,50%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 1,50%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 8.4.2020 Br. *
USDBandaríkjadalur 143,20 0,36%
GBPSterlingspund 176,64 0,49%
Kanadadalur 102,19 0,38%
DKKDönsk króna 20,86 0,29%
Norsk króna 13,90 -0,51%
Sćnsk króna 14,22 -0,20%
Svissneskur franki 147,48 0,55%
Japanskt jen 1,32 0,55%
EUREvra 155,70 0,26%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 8.4.2020 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 203,64 0,24%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.4.2020 9,50%
08.04.20 REIBID REIBOR
O/N 1,300% 1,550%
S/W 1,500% 1,750%
1 M 1,663% 2,038%
3 M 1,925% 2,425%
1 Y 2,200% 2,700%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli