Mynd af Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands

Málstofur

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli vorið 2012:

 Kl. 15:00  Frummælendur  Efni
Þriðjud. 10. janúar Sigurður Jóhannesson og Ásgeir Jónsson

Arðsemi orkusölu til stóriðju.pptx 
Sjá tengingu í skýrslu höfunda hér:  Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju. Önnur áfangaskýrsla.

Þriðjud. 21. febrúar Rannveig Sigurðardóttir og Jósef Sigurðsson Launaákvarðanir og vísbendingar um tregbreytanleika
nafnlauna í íslenskum launagögnum. Glærur: Stífni nafnlauna og launaákvarðanir (pdf)
Þriðjud. 27. mars Jósef Sigurðsson Drifkraftar atvinnuleysis og sveiflur á íslenskum vinnumarkaði. Glærur (pdf)
Þriðjud. 3. apríl Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Karen Á. Vignisdóttir Staða íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar hrunsins. Glærur (pdf)
Þriðjud. 22. maí Professor Lars Jonung Searching for a macroprudential regime. The case of Sweden. Glærur (pdf)
Fimmtud. 31. maí Ásgeir Daníelsson Lífeyrissjóðir, einkasparnaður, húsnæðiseign og fjármálalegur stöðugleiki. Glærur (pdf)

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli haustið 2011:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni
(Kl. 15:30) Fimmtud.
1. september
Jean Francois Rigaudy

Managing foreign exchange reserves during and after the crisis

Föstud. 21. október

Torben Andersen, prófessor í
hagfræði við Árósaháskóla

Ríkisfjármálaráð og ríkisfjármálamarkmið (pdf)
Þriðjud. 8. nóvember Francis Breedon, prófessor í
hagfræði við Queen Mary
háskóla
Gengisstefna auðugra smáríkja: Exchange Rate Policy in Small Rich Economies.pdf
 Þriðjud. 22. nóvember  Marías H. Gestsson Viðskiptakjör og hagstjórn í litlu opnu hagkerfi.pdf
 Þriðjud. 13. desember  Arnaldur Sölvi Kristjánsson  Þróun á skattgreiðslum og skattbyrði á Íslandi, greining á áhrifaþáttum 1997-2009 (pdf)
 Þriðjud. 20. desember  Helgi Tómasson  Áhættuvöktun - Tölfræðivöktun á vísbendingum um kerfislægar breytingar (pdf)

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli vorið 2011:

Kl. 15:00

Frummælendur Efni
 Þriðjudaginn 15. febrúar  Þorsteinn Þorgeirsson

 Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti
Sjá glærur hér: Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti (ppt)

 Þriðjudaginn 8. mars

 Arnór Sighvatsson, Regína
 Bjarnadóttir og Freyr Hermannsson

 Hvað skuldar þjóðin?
Sjá glærur hér: Hvað skuldar þjóðin? (ppt)

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli haustið 2010:

  kl. 15:00  Frummælendur  Efni                                    
Þriðjud. 24. ágúst Þórarinn G. Pétursson

Hið fjármálalega gjörningaveður 2007-8: Af hverju fauk Ísland um koll en önnur lönd sluppu betur?  Sjá kynningarefni sem notað var í fyrirlestri: Hér.

Þriðjud. 14. sept. Ásgeir Daníelsson

Vextir og gengi þegar peningastefnan er á verðbólgumarkmiði - Peningastefna Seðlabankans í aðdraganda hrunsins:

Hér eru glærur nýkomnar inn: Málstofa í SÍ 14 september 2010.ppt

Þriðjud. 5. okt. Lúðvík Elíasson, aðalhagfræðingur MP banka

Peningastefnan í aðdraganda hrunsins og skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis
Sjá glærur hér: Peningastefnan í aðdraganda hrunsins (3).pdf

Þriðjud. 12. okt Marías Gestsson Langlífi og hagkvæmasta ráðstöfun á milli kynslóða

Frestast um óákveðinn
tíma

Marías Gestsson Viðskiptakjaraáföll í litlu opnu hagkerfi

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli vorið 2010:

kl. 15:00  Frummælendur Efni
Þriðjud. 9. mars  Gunnar Gunnarsson
Precautionary savings and timing of transfers (pdf)

Mánud. 22. mars, kl. 15:30

 Jón Daníelsson

Innri áhætta (Endogenous Risk)

Þriðjud. 30. mars  Katrín Ólafsdóttir Efficiency of collective bargaining. Analyzing changes in the wage structure in the public sector in Iceland
Mánud. 12. apríl Karen Áslaug Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson Hvernig hefur staða heimila breyst og hverju fá aðgerðir áorkað? (pdf)
Miðvikud. 12. maí  Margrét Indriðadóttir og Eyjólfur  Sigurðsson Rannsóknir á launamun kynjanna
Ný tímasetning tilkynnt fljótlega  Guðrún Yrsa Richter, Karen Á. Vignisdóttir og Svava Haraldsdóttir  Skuldir fyrirtækja

Þriðjud. 25. maí

Martin Seneca

DSGE-model for the Icelandic econmy
Miðvikud. 16. júní David Tysk

Corporate Probability of Default (PD) model for Iceland (ppt)

 Þriðjud. 29. júní Martin Seneca New perspectives on depreciation shocks as a source of business cycle fluctuations

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli haustið 2009:

kl. 15:00  Frummælendur Efni
 Þriðjud. 18. ágúst  Wolfgang Polasek Dating and exploration of the business cycle in Iceland
Þriðjud. 25. ágúst Francesco Furlanetto Business cycle dynamics and the two margins of labour adjustment
Þriðjud. 15. sept. Þorvarður Tjörvi Ólafsson 

Endurskipulagning skulda heimila og fyrirtækja í kjölfar kerfislægrar fjármálakreppu

Föstud. 23. okt. kl.11:00 Ingvild Almas International income inequality: Measuring PPP bias by estimating Engel curves for food
Miðvikud. 28. okt. Jón Steinsson

Lost in transit: Product replacment bias and pricing to market

 Miðvikud. 25. nóv.  Oddgeir Á. Ottesen Ofmat verðbólgu á Íslandi
Þriðjud. 1. des. Martin Seneca Investment-specific technology shocks and consumption
Mánud. 14. des.  Gylfi Zoega  Fjármálakreppur og atvinnuleysi

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli vorið 2009:

kl. 15:00  Frummælendur Efni
Fimmtud. 11. júní  Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Staða íslenskra heimila í kjölfar bankahruns - Frekari niðurstöður greiningar Seðlabanka Ísalnds (.pdf)

Þriðjud. 19. maí  Karen Vignisdóttir &
Þorvarður T. Ólafsson
Verðákvarðanir fyrirtækja á tímum mikillar verðbólgu og gengissveiflna
Þriðjud. 24. mars  Þórarinn G. Pétursson  Fyrirkomulag peningamála og gengissveiflur
Þriðjud. 10. mars  Ásgeir Daníelsson  Verðtrygging og peningastefna
Þriðjud. 10. febrúar

Þórarinn G. Pétursson

Endurbætt þjóðhagslíkan Seðlabankans með framsýnum væntingum

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli haustið 2008:

 kl. 15:00  Frummælendur Efni

Fimmtud. 4. september (kl 13:00)

Dale Gray

New framework for macrofinancial risk analysis: Financial stability and linking financial sector risks to monetary policy models

Þriðjud. 14. október  Espen Henriksen Technology shocks and current account dynamics

Þriðjud. 11. nóvember

Ásgeir Daníelsson

Jafnvaxtalausn á þjóðhagslíkani Seðlabankans (QMM) og langtíma jafnvægisgildi á lykilstærðum i hagkerfinu

Þriðjud. 25. nóvember

(frestað)

Ásgerður Pétursdóttir, Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Verðákvarðanir fyrirtækja á tímum ört vaxandi verðbólgu og mikilla gengissveiflna: Niðurstöður könnunar meðal íslenskra fyrirtækja
Þriðjud. 16. desember Gylfi Zoega og Ólafur G. Halldórsson

Stóra bóla

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli vorið 2008:

kl. 15:00  Frummælendur  Efni
Þriðjud. 22. janúar Friðrik M. Baldursson

Peningastjórnun í vaxtamunarhagkerfi. Lagt út af Baldursson og Portes

Þriðjud. 19. febrúar Þórarinn G. Pétursson Er þetta eitthvert mál? Baráttan við verðbólgu víða um heim
Mánud. 25. febrúar  Már Guðmundsson

Hnattvæðing og peningastefna     Glærur

Mánud. 3. mars Martin Seneca Financially constrained consumers and responses to shocks
Þriðjud. 15. apríl Ásgeir Daníelsson

Breytileiki í þjóðhagsstærðum og skekkjur í þjóðhaggspám

Þriðjud. 29. apríl Hrafn Steinarsson

Rætur lausafjárkreppunnar: Undirmálslán eða útlánaáhætta 

Þriðjud. 13. maí Ásgeir Jónsson

Lánveitingar til þrautavara: Kenningar og raunveruleiki

Fimmtud. 29. maí kl. 15:30

Magnús F. Guðmundsson

Mat á íslenska vaxtarófinu:
Kynningarefni - í þjappaðri skrá.

Þriðjud. 3. júní   René Kallestrup

The recent turmoil in the Icelandic foreign exchange market

 

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli haustið 2007:

kl. 15:00 Frummælendur Efni
Mánudagur
17. september 2007
ATH: k
l. 11:00

Alena Munro
BIS og Seðlabanki Nýja-Sjálands

What drives the Current account in commodity export countries? The case of Chile and New Zealand

Mánudagur
5. nóvember 2007

ATH: kl. 11:00

Andreas Mueller
Institute for International Economic Studies, Stockholm University

Monetary policy in a currency union with heterogenous labour markets
Þriðjudagur 13. nóvember 2007

Björn R. Guðmundsson
Landsbanki Íslands

Þriðjudagur
27. nóvember 2007

Rósa B. Sveinsdóttir
Seðlabanki Íslands

Hegðun viðskiptajafnaðar í jafnvægislíkani með mörgum kynslóðum

Þriðjudagur 11. desember 2007

Bryndís Ásbjarnardóttir
Seðlabanki Íslands

Erindi Bryndísar: Eru tengsl á milli flökts í hlutabréfaverði og flökts í gengi krónunnar? (PowerPoint-skjal)

Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli, vorið 2007: 

kl. 15:00 Frummælendur Efni
Þriðjudagur
20. febrúar 2007
Þórarinn G. Pétursson og
Lúðvík Elíasson

Áhrif nýlegra breytinga á innlendum húsnæðislánamarkaði á húsnæðisverð

Þriðjudagur
27. febrúar 2007

Arnar Jónsson og Sverrir
Ólafsson
Notkun þvingaðra splæsifalla til að hanna íslenska vaxtarófið Erindi Arnars Jónssonar   Erindi Sverris Ólafssonar
Þriðjudagur 3. apríl 2007 Daníel Svavarsson og Guðrún Yrsa Richter
Þriðjudagur 17. apríl 2007  Gylfi Zoëga Hagsveiflur á evrusvæðinu
 Þriðjudagur 8. maí 2007  Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Gagnsæisbyltingin í hæstu hæðum - seðlabankar „koma út úr skápnum“ - kynningarskjal.ppt

Þriðjudagur 22. maí 2007 Daníel Svavarsson og Pétur Örn Sig Málstofa um Erlenda stöðu og þáttatekjur 2.ppt

Vakin er athygli á því að málstofur eru að jafnaði haldnar á þriðjudögum klukkan 15.00


Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli, haustið 2006:

kl. 15:00 Frummælendur Efni
Þriðjudagur
14. nóvember
2006
Þórarinn G. Pétursson

QMM: Nýtt ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan Seðlabanka Íslands

Þriðjudagur
28. nóvem
ber
2006

Katrín Ólafsdóttir Samrunar og yfirtökur á íslenskum markaði 1996 - 2005
Þriðjudagur
5. desember 2006
Ásgeir Jónsson Hlutverk M í stjórn peningamála

Fimmtudagur 14. desember 2006

Turalay Kenc

The term structure of interest rates in Iceland


Málstofur síðustu misseri:

 Málstofur vorið 2006    
 Málstofur haustið 2005  Málstofur haustið 2002  Málstofur haustið 1999
 Málstofur vorið 2005  Málstofur vorið 2002  Málstofur vorið 1999
 Málstofur haustið 2004  Málstofur haustið 2001  Málstofur haustið 1998
 Málstofur vorið 2004  Málstofur vorið 2001  Málstofur vorið 1998
 Málstofur haustið 2003  Málstofur haustið 2000  Málstofur haustið 1997
 Málstofur vorið 2003   Málstofur vorið 2000  Málstofur vorið 1997

 

 


© 2005 Seðlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvæn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli