Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Krónumarkađur

Krónumarkađurinn er millibankamarkađur fyrir skammtíma inn- og útlán á milli lánastofnana. Markađurinn var settur á laggirnar í júní 1998. Hann starfar á grundvelli reglna sem Seđlabankinn setti í samstarfi viđ markađsađila. Hlutverk Seđlabankans er ţó eingöngu ađ skipuleggja markađinn og starfrćkja.  Markađsađilar eru 3,  Landsbankinn hf.,  Arion Banki hf. og Íslandsbanki hf. Viđskipti á markađnum eru međ inn- og /eđa útlán frá einum degi til eins árs. Markađsađilar setja fram leiđbeinandi vaxtatilbođ í eftirfarandi tímalengdir: Yfir nótt, í viku, tvćr vikur, mánuđ, tvo mánuđi, ţrjá mánuđi, sex mánuđi, níu mánuđi, og tólf mánuđi.

Tilbođ markađsađilanna eru birt í upplýsingakerfi Reuters og eru uppfćrđ reglulega. Lágmarkstilbođsfjárhćđir eru skilgreindar og hámarksvaxtabil, 1,00 prósentustig, er sett á samninga umfram einn mánuđ.

Nánar má lesa um millibankamarkađ međ krónur í grein í 3. tbl. Peningamála frá 2002. (Millibankamarkađur međ krónur).
VerđbólgaMeira »

Vísitala neysluverđs, 12 mánađa breyting. Síđasta gildi: 3%
Verđbólgumarkmiđ er 2,5%

Vextir SeđlabankansMeira »
Vextir Seđlabankans
Daglán 5,00%
Veđlán 4,00%
Viđskiptareikningar innlánsstofnana 3,00%
Gengi gjaldmiđlaMeira »
Gjaldmiđill 14.10.2019 Br. *
USDBandaríkjadalur 124,96 0,18%
GBPSterlingspund 156,90 -0,04%
Kanadadalur 94,56 0,64%
DKKDönsk króna 18,46 0,15%
Norsk króna 13,71 -0,15%
Sćnsk króna 12,69 -0,13%
Svissneskur franki 125,57 0,40%
Japanskt jen 1,16 0,26%
EUREvra 137,90 0,15%
* Breyting frá síđustu skráningu
GengisvísitölurMeira »
Gengisvísitölur 14.10.2019 Br. *
Viđskiptavog ţröng** 181,81 0,13%
* Breyting frá síđustu skráningu
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna.
Ađrir vextirMeira »
Ađrir vextir
Dráttarvextir frá 1.10.2019 11,25%
14.10.19 REIBID REIBOR
O/N 2,800% 3,050%
S/W 3,000% 3,250%
1 M 3,200% 3,450%
3 M 3,450% 3,950%
1 Y 3,750% 4,250%


© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa

Leturstćrđir

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli