Mynd af Se­labanka ═slands
Se­labanki ═slands

Grei­slu- og uppgj÷rskerfi

Ůegar fjalla­ er um grei­slukerfi ■ß er ßtt vi­ kerfi sem mi­la peningafŠrslum ß milli ■ßtttakenda Ý kerfinu. Uppgj÷rskerfi eru hins vegar fjßrmßlakerfi sem safna vi­skiptum saman og uppfŠra skuldast÷­ur ■ßtttakenda ■ar til vi­skiptin eru ger­ upp Ý grei­slukerfi. Grei­slu- og uppgj÷rskerfi samanstanda af grei­slumi­lum, t÷lvub˙na­i, ■ßtttakendum, ferlum og reglum sem saman mˇta kerfin. ┴ ═slandi flokkast ■rj˙ stŠrstu grei­slu- og uppgj÷rskerfin sem kerfislega mikilvŠg. Ůessi kerfi eru hluti af grundvallarinnvi­um fjßrmßlakerfisins, ■au eru:

Stˇrgrei­slukerfi (e. Real Time Gross Settlement System)
Stˇrgrei­slukerfi er grei­slukerfi sem gerir upp ÷ll grei­slufyrirmŠli ß milli ■ßtttakenda/fjßrmßlastofnana fyrir 10 milljˇnir Ýslenskra krˇna e­a meira. Sj÷ fjßrmßlafyrirtŠki eiga beina a­ild a­ kerfinu og tekur stˇrgrei­slukerfi­ vi­ grei­slufyrirmŠlum frß ■eim. Einnig fer endanlegt uppgj÷r j÷fnunarkerfa fram fyrir tilstu­lan stˇrgrei­slukerfisins. Kerfi­ er stŠrsta og mikilvŠgasta grei­slukerfi landsins og ■vÝ eru Ýtarlegar ÷ryggiskr÷fur ger­ar til reksturs ■ess. Dagleg stjˇrn kerfisins, uppgj÷r, tryggingataka og yfirsřn fer fram Ý Se­labanka ═slands. Bankinn veitir a­ilum a­ stˇrgrei­slukerfi a­gang a­ lßnsfÚ, skal stu­la a­ fjßrmßlast÷­ugleika og gŠta hlutleysis ß marka­i. Meira.

J÷fnunarkerfi (e. Retail Settlement System)
J÷fnunarkerfi­ er grei­slu- og uppgj÷rskerfi fyrir peningafŠrslur undir 10 milljˇnum krˇna. Kerfi­ telst kerfislega mikilvŠgt. Ůa­ er opi­ allan sˇlarhringinn og mi­lar grei­slum sem flytjast ß milli fjßrmßlastofnana og vi­skiptavina ■eirra. Innri t÷lvukerfi bankanna sjß um innanbankauppgj÷r en j÷fnunarkerfi­ mi­lar ■eim grei­slum sem flytjast ß milli bankanna. Dagleg stjˇrn kerfisins er hjß Grei­sluveitunni. Meira.

-Stˇrgrei­slukerfi-
velta og fŠrslufj÷ldi
 


S˙lurnar sřna veltu dagsins en samsvarandi fŠrslufj÷ldi er Ý grŠnum lit ß myndinni
S˙lurnar sřna veltu sÝ­ustu 5 daga. FŠrslufj÷ldi er birtur Ý grŠnum lit.

Ver­brÚfauppgj÷rskerfi (e. Security Settlement System)
Ver­brÚfauppgj÷rskerfi­ er uppgj÷rskerfi fyrir ver­brÚfavi­skipti Ý Ýslenskum krˇnum og er kerfislega mikilvŠgt vegna ■ess a­ ■a­ er undirst÷­ukerfi ver­brÚfavi­skipta ß ═slandi. Ver­brÚfaskrßning sÚr um stjˇrn Ver­brÚfauppgj÷rskerfisins. Ver­brÚfauppgj÷rskerfi­ gerir upp vi­skipti hvers dags me­ ■vÝ a­ fŠra ni­urst÷­ur vi­skipta ß reikninga ■ßtttakenda Ý stˇrgrei­slukerfinu. Meira.

Ofangreind kerfi annast uppgj÷r og grei­slumi­lun vegna vi­skipta Ý Ýslenskum krˇnum. Ůau eru hřst og starfrŠkt hjß Reiknistofu bankanna en dagleg umsjˇn ■eirra er Ý h÷ndum mismunandi a­ila. Se­labanka ═slands ber a­ stu­la a­ ÷ryggi kerfislega mikilvŠgra kerfa, samrŠmingu ■eirra og st÷­ugleika. Se­labanki ═slands hefur ■a­ hlutverk a­ hafa eftirlit og framkvŠma ˙ttektir ß kerfislega mikilvŠgum kerfum ß ═slandi, stundum Ý samvinnu vi­ innlendar og erlendar stofnanir ß ■essu svi­i. Ůetta er Ý samrŠmi vi­ hlutverk se­labanka ß svi­i fjßrmßlast÷­ugleika og Ý samrŠmi vi­ al■jˇ­lega vi­urkenndar reglur. Sjß t.d. skřrslu Central bank oversight of payment and settlement systems (BIS & CPSS, 2005) og Lamfalussy skřrslu (Report of the Committee on Interbank Netting Schemes of the Central Banks of the Group of ten countries. BIS, 1990). Fjßrmßlaeftirliti­ og Se­labanki ═slands hafa gert me­ sÚr samstarfssamning sem skřrir verkaskiptingu og hlutverk hvors a­ila fyrir sig. SŠkja samstarfssamning.

[SÝ­ast breytt 09/09 - eks]

 ę 2005 Se­labanki ═slands - Íll rÚttindi ßskilin
Pˇstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
SÝmi: 569 9600 - BrÚfasÝmi: 569 9605

PrentvŠn ˙tgßfa
Byggir ß LiSA vefumsjˇnarkerfi frß Eskli