Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

Peningastefnunefnd

Samkvćmt lögum nr. 5/2009 um breytingar á lögum nr. 36/2001 um Seđlabanka Íslands eru ákvarđanir um beitingu stjórntćkja Seđlabanka Íslands í peningamálum teknar af peningastefnunefnd. Stjórntćki bankans teljast í ţessu sambandi vera vaxtaákvarđanir hans, viss viđskipti viđ lánastofnanir, ákvörđun bindiskyldu og viđskipti á gjaldeyrismarkađi. 

Međlimir í peningastefnunefnd:
Már Guđmundsson seđlabankastjóri, formađur, Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri, Ţórarinn G. Pétursson ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands, Katrín Ólafsdóttir lektor viđ Háskólann í Reykjavík (frá 5. mars 2012) og Gylfi Zoëga prófessor viđ Háskóla Íslands.

MYND AF PENINGASTEFNUNEFND (tekin í mars 2012).  
Taliđ frá vinstri: Ţórarinn G. Pétursson, Katrín Ólafsdóttir, Már Guđmundsson, Arnór Sighvatsson og Gylfi Zoëga prófessor.

Mynd af peningastefnunefnd Seđlabanka Íslands sem var tekin í byrjun nóvember 2009:
Mynd af peningastefnunefnd. Á myndinni eru taliđ frá vinstri: Ţórarinn G. Pétursson, Anne Sibert, Már Guđmundsson formađur, Arnór Sighvatsson og Gylfi Zoëga.
Mynd af fyrstu peningastefnunefndinni Seđlabanka Íslands sem var tekin í júlí 2009:
Mynd af peningastefnunefnd. Taliđ frá vinstri: Gylfi Zoëga, Arnór Sighvatsson, Svein Harald Řygard, ţáverandi formađur, Anne Sibert og Ţórarinn G. Pétursson.

Vaxtaákvörđunardagar, birtingartími fundargerđa peningastefnunefndar

og útgáfudagar Peningamála 2012

Dagsetning vaxtaákvörđunar peningastefnunefndar

Greinargerđ

Vikur frá síđasta vaxtaákvörđunardegi

Fundargerđ peningastefnunefndar

8. febrúar

Peningamál 2012/1 - uppfćrđ spá

 

9

22. febrúar

21. mars

Fréttatilkynning

6

4. apríl

16. maí

Peningamál 2012/2

8

30. maí

13. júní

Fréttatilkynning

 

4

27. júní

22. ágúst

Peningamál 2012/3 - uppfćrđ spá

10

5. september

3. október

Fréttatilkynning

6

17. október

14. nóvember

Peningamál 2012/4

6

28. nóvember

12. desember

Fréttatilkynning

5

21. desember

Vaxtaákvörđunardagar, birtingartími fundargerđa peningastefnunefndar

 og útgáfudagar Peningamála 2011

Dagsetning vaxtaákvörđunar peningastefnunefndar

Greinargerđ

Vikur frá síđasta vaxtaákvörđunardegi

Fundargerđ peningastefnunefndar

2. febrúar

Peningamál 2011/1- uppfćrđ spá

8

16. febrúar

 

16. mars

Fréttatilkynning

6

 

30. mars

20. apríl

Peningamál 2011/2

5

 

4. maí

15. júní

Fréttatilkynning

8

29. júní

17. ágúst

Peningamál 2011/3- uppfćrđ spá

9

 

 

31. ágúst

21. september

Fréttatilkynning

5

5. október

2. nóvember

Peningamál 2011/4

6

 

16. nóvember

7. desember

Fréttatilkynning

5

21. desember

Vaxtaákvörđunardagar, birtingartími fundargerđa peningastefnunefndar

 og útgáfudagar Peningamála 2010

Dagsetning vaxtaákvörđunar peningastefnunefndar

Greinargerđ

Vikur frá síđasta vaxtaákvörđunardegi

Fundargerđ peningastefnunefndar

27. janúar

Peningamál 2010/1- uppfćrđ spá

 

7

10. febrúar

 

17. mars

Fréttatilkynning

7

31. mars

 

5. maí

Peningamál 2010/2

7

19. maí

 

23. júní

Fréttatilkynning

 

7

7. júlí

 

18. ágúst

Peningamál 2010/3- uppfćrđ spá

 

8

1. september

 

22. september

Fréttatilkynning

5

6. október

 

3. nóvember

Peningamál 2010/4

 

6

17. nóvember

 

8. desember

Fréttatilkynning

 

5

22. desember

Vaxtaákvörđunardagar, birtingartími fundargerđa peningastefnunefndar

 og útgáfudagar Peningamála 2009

Dagsetning vaxtaákvörđunar peningastefnunefndar

Greinargerđ

Vikur frá síđasta vaxtaákvörđunardegi

Fundargerđ peningastefnunefndar

29. janúar

Peningamál 2009/1- uppfćrđ spá

 

11

 

19. mars

Fréttatilkynning

 

7

2. apríl

 

8. apríl

Fréttatilkynning

 

3

22. apríl

 

7. maí

Peningamál 2009/2

 

4

21. maí

 

4. júní

Fréttatilkynning

 

4

18. júní

 

2. júlí

Fréttatilkynning

 

4

16. júlí

 

13. ágúst

Peningamál 2009/3- uppfćrđ spá

 

6

27. ágúst

 

24. september

Fréttatilkynning

 

6

8. október

 

5. nóvember

Peningamál 2009/4

 

6

19. nóvember

 

10. desember

Fréttatilkynning

 

6

23. desember

 

 Sjá ennfremur:
Lög nr. 5/2009 um breytingar á lögum nr. 36/2001 um Seđlabanka Íslands
Lög nr. 36/2001 um Seđlabanka Íslands
Útgáfuáćtlun Seđlabanka Íslands
Starfshćttir peningastefnunefndar © 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli