Se­labanki ═slands

Se­labanki ═slands (ß ensku: The Central Bank of Iceland) er sjßlfstŠ­ stofnun, sem er eign Ýslenska rÝkisins en lřtur sÚrstakri stjˇrn. 

Se­labankinn fer me­ stjˇrn peningamßla ß ═slandi og hefur me­ h÷ndum marg■Štta starfsemi Ý ■eim tilgangi. Meginmarkmi­i­ me­ stjˇrn peningamßla er st÷­ugleiki Ý ver­lagsmßlum. Se­labankanum ber ■ˇ einnig a­ stu­la a­ framgangi meginmarkmi­a efnahagsstefnu rÝkisstjˇrnarinnar a­ svo miklu leyti sem hann telur ■a­ ekki ganga gegn meginmarkmi­i hans um ver­st÷­ugleika. Se­labankinn ß ennfremur a­ sinna vi­fangsefnum sem samrřmast hlutverki hans sem se­labanka, svo sem a­ var­veita gjaldeyrisvarasjˇ­ og stu­la a­ virku og ÷ruggu fjßrmßlakerfi, ■.m.t. grei­slukerfi Ý landinu og vi­ ˙tl÷nd. Fleiri verkefni mŠtti upp telja, svo sem ˙tgßfu se­la og myntar, framkvŠmd gengismßla og fleira, samanber ■a­ sem tilgreint er Ý l÷gum um bankann.

Yfirstjˇrn Se­labankans er Ý h÷ndum efnahags- og vi­skiptarß­herra (sbr. breytingar ß l÷gum um Se­labanka ═slands frß 3. september 2009) og bankarß­s. Al■ingi křs sj÷ fulltr˙a Ý bankarß­ a­ loknum kosningum til Al■ingis. 

Rß­herra skipar se­labankastjˇra og a­sto­arse­labankastjˇra til fimm ßra Ý senn. ┴kvar­anir um beitingu stjˇrntŠkja bankans Ý peningamßlum eru teknar af peningastefnunefnd. Stjˇrn bankans er a­ ÷­ru leyti Ý h÷ndum se­labankastjˇra.

Se­labanki ═slands var stofna­ur me­ l÷gum ßri­ 1961, en se­labankastarfsemi ß ═slandi ß sÚr mun lengri s÷gu. N˙gildandi l÷g um Se­labanka ═slands eru l÷g nr. 36/2001. , sbr. sÝ­ari breytingar Ý l÷gum nr. 5/2009.