Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

14. júní 2012

Tryggingafélög

Apríl 2012

Heildareignir tryggingafélaganna námu 160,1 ma.kr. í lok apríl sem er 1,5 ma.kr. lćkkun frá ţví í lok mars. Útlán og markađsverđbréf námu 88,3 ma.kr. og hćkkuđu um 750 m.kr. á milli mánađa. Ađrar eignir námu 51 ma.kr og lćkkuđu um 2,5 ma.kr. Stćrstu liđirnir undir öđrum eignum eru kröfur vegna ógreiddra iđgjalda sem námu 17,5 ma.kr. og fjárfestingar vegna líftrygginga međ fjárfestingaáhćttu líftryggingataka sem nam rúmum 4 ma.kr.
Skuldir tryggingafélaganna námu 92,1 ma.kr. og lćkkuđu um tćplega 2 ma.kr. í lok apríl. Eigiđ fé nam 68 ma.kr.

Nćsta birting: .
Smelliđ til ađ sjá stćrri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímarađir
Annađ tengt efni
  Umsjón: Lilja Anna Gunnarsdóttir, upplýsingasviđi. Netfang: lilja.anna.gunnarsdottir@sedlabanki.is


  << Til baka  © 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
  Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
  Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

  Prentvćn útgáfa
  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli