Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

7. júní 2012

Fjármálareikningar

1. ársfjórđungur 2012

Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtćkja á 1. ársfjórđungi 2012 nam 8.649 ma.kr. og hćkkađi um 159 ma.kr. frá 4. ársfjórđungi 2011. Fyrirtćki í slitameđferđ eru ekki međ í birtum tölum frá 2. ársfjórđungi 2011 en á 3ja ársfjórđungi 2011 var einungis eitt fjármálafyrirtćki sem enn var međ starfsleyfi frá FME. Hagtölur SÍ endurspegla einungis fjármálafyrirtćki međ starfsleyfi og a.m.k. 3 ađilar ţurfa ađ skila inn gögnum í viđkomandi flokki til ađ hćgt sé ađ birta gögnin.

Nćsta birting: .
Smelliđ til ađ sjá stćrri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímarađir
Annađ tengt efni
Umsjón: Fjóla Agnarsdóttir, upplýsingasviđi. Netfang: fjola.agnarsdottir@sedlabanki.is


<< Til baka© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli