Mynd af Seđlabanka Íslands
Seđlabanki Íslands

22. júní 2012

Bankakerfi

Maí 2012

Heildareignir innlánsstofnana námu 2.943 mö.kr. í lok maí og lćkkuđu um 17,3 ma.kr. í mánuđinum eđa um 0,6%. Innlendar eignir námu 2.556 mö.kr. og lćkkuđu um 29,8 ma.kr. eđa 1,2% frá fyrra mánuđi. Erlendar eignir námu 386 mö.kr. í lok maí og hćkkuđu um 12,5 ma.kr. frá fyrra mánuđi eđa 3,3%. Í lok maí námu heildarskuldir innlánsstofnana 2.480 mö.kr. og lćkkuđu um 20,5 ma.kr. frá fyrra mánuđi eđa um 0,8%. Ţar af voru innlendar skuldir 2.339 ma.kr. en erlendar skuldir 141 ma.kr. Lćkkun skulda innlánsstofnana var nćr öll í erlendum skuldum en innlán erlendra ađila í innlánsstofnunum lćkkuđu um tćpan 21 ma.kr. í maí. Eigiđ fé innlánsstofnana nam tćpum 463 ma.kr. í lok maí og jókst um 3,1 ma.kr. frá fyrra mánuđi.

Útlán Arion banka hf., Íslandsbanka hf. og Landsbankans hf. eru í ţessum tölum metin á kaupvirđi ţ.e. ţví virđi sem ţessir ađilar keyptu útlánasafniđ á af fyrirrennurum sínum. Lánasöfnin eru endurmetin reglulega sem getur leitt til hćkkunar eđa lćkkunar á virđi einstakra lána. Breytingar á útlánasafni ţessara ađila geta ţví stafađ af endurmati á virđi lána eđa af raunverulegum lánahreyfingum.

Nćsta birting: .
Smelliđ til ađ sjá stćrri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímarađir
Annađ tengt efni
Umsjón: Svava Óskarsdóttir, upplýsingasviđi. Netfang: svava.oskarsdottir@sedlabanki.is
Umsjón: Eva Dögg Kristbjörnsdóttir, upplýsingasviđi. Netfang: eva.dogg.kristbjornsdottir@sedlabanki.is


<< Til baka© 2005 Seđlabanki Íslands - Öll réttindi áskilin
Póstfang: Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavik - Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is
Sími: 569 9600 - Bréfasími: 569 9605

Prentvćn útgáfa
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli