Nýjasta skráđa opinbera viđmiđunargengi Seđlabanka Íslands: 8.4.2020

Dag: Mán: Ár:

Gjaldmiđill Mynt Kaup Sala Miđ
Bandaríkjadalur USD 143,2
Sterlingspund GBP 176,64
Kanadadalur CAD 102,19
Dönsk króna DKK 20,861
Norsk króna NOK 13,9
Sćnsk króna SEK 14,22
Svissneskur franki CHF 147,48
Japanskt jen JPY 1,3158
SDR XDR 195,09
Evra EUR 155,7
Vísitala međalgengis - vöruskiptavog víđ 182,4514
Vísitala međalgengis - vöruskiptavog ţröng 187,1754
Vísitala međalgengis - viđskiptavog víđ 188,6146
Vísitala međalgengis - viđskiptavog ţröng 192,0088
Vísitala međalgengis - viđskiptavog ţröng* 203,6373
Skráning: 08.04.2020
** Vísitalan hefur veriđ endurreiknuđ ţannig ađ 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og
vísitala gengisskráningar sem Seđlabankinn hefur hćtt ađ reikna

Leiđrétting 1. júní 2012:
Vegna galla í markađsupplýsingakerfi reyndist gengi Seđlabankans ekki rétt viđ skráningu 1. júní 2012. Skrá ţurfti gengiđ aftur og var sú skráning komin inn á heimasíđu Seđlabankans um 50 mínútum á eftir hinni fyrri. Munur á skráningu var lítill eđa 26 aurar á gengi evru og svipađ á öđrum gjaldmiđlum. Seđlabankinn harmar ţessi mistök.

Leiđrétting 16. febrúar 2011:
Vegna galla í markađsupplýsingakerfi urđu ţau leiđu mistök ađ miđgengi nokkurra gjaldmiđla var ekki rétt skráđ frá og međ 13. janúar 2011 til 14. febrúar 2011. Gjaldmiđlar sem um rćđir eru kínverskt júan (CNY), tćvanskur dalur (TWD), suđurkórenskt vonn (KRW), súrínamskur dalur (SRD), indversk rúpía (INR), brasilískt ríal (BRL) og jamaískur dalur (JMD). Gengi ţessara gjaldmiđla hefur veriđ leiđrétt í gengisgrunni Seđlabanka Íslands. Mestur varđ munurinn 2. febrúar sl. en ţá var munur á skráđu gengi og réttri skráningu um 5,8%. Sem dćmi ţá var kínverska júaniđ skráđ 1 kr. hćrra en annars hefđi gerst.

Athygli skal vakin á ţví ađ skráđ gengi ţessara gjaldmiđla er ekki opinbert viđmiđunargengi í skilningi 19. gr. laga nr. 36 frá 22. maí 2001 um Seđlabanka Íslands, sbr. frétt frá 1. desember 2006 /?PageID=13&NewsID=1367 . Seđlabankinn skráir miđgengi ofangreindra gjaldmiđla fyrst og fremst til upplýsingar fyrir notendur vefjarins. Eigi ađ síđur leggur Seđlabankinn ríka áherslu á ađ upplýsingar um gengi gjaldmiđla sem birtast á vef bankans séu réttar og mun bankinn kappkosta ađ auka öryggi ţessara gagna í framtíđinni.

Einnig hafa gengisvogir veriđ leiđréttar en áhrif ţessara gjaldmiđla á ţćr eru mjög litlar. Sem dćmi ţá var mismunur á ţröngri viđskiptavog fyrir 2. febrúar -0,169%. Vísitalan er lćgri eftir breytingu var 213,986 en er nú 213,624.

Nýtt 6. janúar 2009:
Hćtt var ađ birta vísitölu gengisskráningar (TWI) í ársbyrjun 2009, sbr. frétt bankans nr. 43/2006 frá 30. nóvember 2006 og greinargerđ bankans um uppfćrslu gengisvoga og nýjar gengisvísitölur (sjá hér: Uppfćrsla gengisvoga og nýjar gengisvísitölur). Sjá einnig frétt bankans nr. 1/2009 frá 6. janúar 2009.
_____________________________________________________

Gengi annarra gjaldmiđla má finna á ýmsum vefsíđum, t.d oanda.com. Seđlabanki Íslands ber enga ábyrgđ á upplýsingum sem er ađ finna á slíkum vefsíđum eđa notkun ađila á ţeim auk ţess sem minnt er á almennan fyrirvara um áreiđanleika upplýsinga á vefnum, samanber ţađ sem segir á síđu um höfundarétt og afsal ábyrgđar.
     Gengi íslensku krónunnar er ákvarđađ á gjaldeyrismarkađi sem er opinn á milli kl. 9:15 og 16:00 hvern virkan dag. Einu sinni á dag skráir Seđlabanki Íslands opinbert viđmiđunargengi krónunnar gagnvart ofangreindum erlendum myntum til viđmiđunar í opinberum samningum, dómsmálum og öđrum samningum milli ađila ţegar önnur gengisviđmiđun er ekki sérstaklega tiltekin, sbr. 19. gr. laga nr. 36/2001um Seđlabankann, og um leiđ er skráđ opinber gengisskráningarvísitala. Ţetta er gert á milli kl. 10:45 og 11:00 á hverjum morgni sem skipulegir gjaldeyrismarkađir eru almennt starfandi. Ţegar sérstaklega stendur á getur Seđlabankinn tímabundiđ fellt niđur skráningu á gengi krónunnar.
    
Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um nýjustu gengisskráninguna á xml-formi međ ţví ađ slá inn /?PageID=289. Einnig er hćgt ađ ná í upplýsingar um gengisskráningu ákveđins dags á xml-formi. Dćmi: Notandi sem vill fá upplýsingar á xml-formi um gengisskráninguna 25. janúar 2007 slćr inn eftirfarandi: /?PageID=289&dagur=25.01.2007

 

Sjá einnig ađrar tímarađir sem birtar eru á XML-formi.